Power Platform

Við einföldum flóknar áskoranir

Við leysum þínar þarfir á einfaldan máta

Stafræn nýsköpun með snjöllum hætti

Tilbúnar lausnir

Advania hefur þróað tilbúnar lausnir sem geta hentað þínum rekstri.

Sérsniðnar lausnir

Ef tilbúnar lausnir duga ekki getur Advania sérsniðið lausnir að þínum þörfum.

Gervigreind

Við nýtum gervigreind í Power Platforom til að einfalda þér lífið.

Sjálfvirkni

Sjálfvirkni getur leyst ýmsa endurtekna ferla með einföldum hætti.

Vefsíður

Við útbúum opnar eða aðgangsstýrðar vefsíður fyrir þitt starfsfólk, viðskiptavini eða birgja.

Einföld skýrslugerð

Þarftu að ná yfirsýni yfir reksturinn? Við útbúum skýrslur sem greina reksturinn.

Innkaup í gegnum Power Platform

Isavia á og rekur flugvelli, bæði Keflavíkurflugvöll og alla innanlandsflugvelli. Yfir 200 einstaklingar innan Isavia hafa innkaupaheimild til að  versla hjá yfir 1600 birgjum. Nú getur starfsfólk pantað í tölvu eða síma, hvar sem er, hvort sem það er á skrifstofunni, á ferðinni eða uppi í mastri.

Nánar um Power Platform

Fréttir og fróðleikur

Fréttir
25.09.2025
Yfir 280 viðskiptavinir mættu á morgunverðarfundinn Framtíðin er sjálfvirk - með Copilot Studio. Fundurinn fór fram í höfuðstöðvum okkar í Guðrúnartúni en sýnt var frá viðburðinum í streymi á glæsilegri starfsstöð okkar á Akureyri og einnig á Egilsstöðum.
22.09.2025
Á hverju ári gefur Microsoft út tvær uppfærslur fyrir Power Platform. Viltu fá innsýn inn í það helsta sem er að koma?
11.09.2025
Umbreyttu vinnunni þinni með gervigreind og Power Platform.
Sjá fleiri fréttir

Námskeið framundan

22.1.2026 10:00:00
H3 - Einföld kerfisumsjón, notendur í H3

Fjallað verður um notendur, hlutverk og aðgangsstýringar og samspil þeirra í H3.

Skoða nánar
10.2.2026 10:00:00
H3 - Laun grunnnámskeið fyrri hluti

Á þessu grunnnámskeiði, sem er í tveimur hlutum, er farið í launahluta H3 kerfisins. Grunnnámskeið í H3 launakerfinu er ætlað notendum sem eru að hefja notkun á kerfinu. Markmiðið er að veita innsýn í uppbyggingu kerfisins og ferli launavinnslu í H3.

Skoða nánar
12.2.2026 10:00:00
H3 - Laun grunnnámskeið seinni hluti

Á þessu grunnnámskeiði, sem er í tveimur hlutum, er farið í launahluta H3 kerfisins. Grunnnámskeið í H3 launakerfinu er ætlað notendum sem eru að hefja notkun á kerfinu. Markmiðið er að veita innsýn í uppbyggingu kerfisins og ferli launavinnslu í H3.

Skoða nánar
17.2.2026 10:00:00
H3 - Tímavídd

Tímavíddin í H3 gerir notendum kleift að skrá og dagsetja breytingar á upplýsingum um starfsmenn fram í tímann, t.d. breytingar á stöðu starfs, deild eða launakjörum. Á námskeiðinu verður sýnt hvernig unnið er með tímavíddarfærslurnar í kerfinu og hvaða áhrif þær hafa á aðra virkni í H3.

Skoða nánar
5.3.2026 10:00:00
H3 - Sýn á gögn í H3, röðun, síun og listar

Á þessu vefnámskeiði verður fjallað um sýn á gögn í listum í H3 og hvernig hægt er að vinna í þeim, t.d. raða, flokka, sía og leita.

Skoða nánar
10.3.2026 10:00:00
H3 - Laun framhaldsnámskeið fyrri hluti

Á þessu framhaldsnámskeiði sem er í tveimur hlutum er farið í launahluta H3 kerfisins. Kynntar eru skýrslur, greiningar og aðgerðir sem kerfið býður uppá.

Skoða nánar
12.3.2026 10:00:00
H3 - Laun framhaldsnámskeið seinni hluti

Á þessu framhaldsnámskeiði, sem er í tveimur hlutum, eru kynntar þær skýrslur, greiningar og aðgerðir sem kerfið býður uppá.

Skoða nánar
19.3.2026 10:00:00
H3 - Greiningarteningur

Í þessu námskeiði er farið yfir hvað greiningarteningurinn í H3 býður uppá og hvernig hann getur nýst í afstemmingum í launavinnslu. Greiningarteningurinn í H3 getur í sumum tilfellum nýst betur en OLAP skýrslur (Excel) á meðan launavinnslu stendur, því hann uppfærist jafnóðum við allar breytingar til launa en OLAP skýrslur uppfærast einu sinni á sólarhring.

Skoða nánar
7.4.2026 10:00:00
H3 - OLAP teningaskýrslur

Á námskeiðinu förum við yfir þá fjölmörgu möguleika sem OLAP teningaskýrslurnar (Excel) bjóða uppá til að draga fram ýmsar upplýsingar úr H3 og hægt er að nota við skýrslugerð og fleira. Námskeiðið er fyrst og fremst hugsað fyrir þá sem eru að taka sín fyrstu skref í notkun á OLAP teningaskýrslum.

Skoða nánar
9.4.2026 10:00:00
H3 - Einföld kerfisumsjón, notendur í H3

Fjallað verður um notendur, hlutverk og aðgangsstýringar og samspil þeirra í H3.

Skoða nánar
16.4.2026 10:00:00
H3 - Orlofsuppbót

Á þessu vefnámskeiði verður farið yfir útreikning á orlofsuppbót og núllstillingu á henni.

Skoða nánar