Fréttir og fróðleikur

businesscentral.advania.is
24.11.2025
Við viljum upplýsa um að nú eru uppi tímabundin vandamál í Microsoft skýjaþjónustu sem hafa áhrif á okkar svæði (region). Microsoft er þegar að vinna að viðgerð og fylgst er náið með framvindu. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda og munum upplýsa frekar um stöðuna um leið og nýjar upplýsingar liggja fyrir.
Fréttir, businesscentral.advania.is
10.10.2025
Business Central teymi Advania bauð til morgunverðarfundar fimmtudaginn 9. október þar sem farið var yfir helstu nýjungarnar í Business Central 2025 Release Wave 2, sem kemur út síðar í þessum mánuði.
businesscentral.advania.is
26.09.2025
Tvisvar á ári eru gefnar út stórar uppfærslur af Business Central sem færa með sér nýja möguleika, betrumbætur og þróun í takt við þarfir notenda og tækninýjungar. Í þessari færslu verður farið yfir hvernig útgáfurnar virka, hvað er nýtt í haustútgáfunni 2025 og síðast en ekki síst: morgunverðarfundurinn okkar. Ekki gleyma að skrá þig!
Blogg, businesscentral.advania.is
12.03.2025
Viðskiptakerfadagur Advania var einstaklega vel heppnaður en á Hilton komu saman rúmlega 300 manns. Í aðdraganda ráðstefnunnar var ljóst að mikill áhugi væri á viðburðinum enda kom á daginn að loka þurfti fyrir skráningar þar sem húsnæðið réð ekki við fleiri gesti. Þessi mikla þátttaka undirstrikaði áhuga og mikilvægi slíkra viðburða fyrir þá sem hafa áhuga á viðskiptakerfum og daglegum rekstri á Dynamics 365 Business Central, Dynamics 365 Finance & Operations, Power Platform og gervigreind.
Blogg, businesscentral.advania.is
27.01.2025
Á þeim tíu árum sem ég hef verið viðloðandi sölu, þjónustu, þróun og markaðssetningu á viðskiptabókhaldskerfum hef ég átt aragrúa samtala við viðskiptavini um allt á milli himins og jarðar er við kemur þessum málaflokki.
Myndbönd, businesscentral.advania.is
29.11.2024
Á þessum veffundi var farið yfir splunkunýtt fyrirkomulag Business Central þjónustusamninga sem fela í sér töluverða breytingu á þjónustuveitingu Advania á Business Central.