Gagnadrifnar vefsíður
Power Pages er öfluga lausn til að búa til öruggar og sérsniðnar vefsíður án þess að krefjast djúprar forritunarkunnáttu, sem hentar vel fyrir bæði innri og ytri notkun fyrirtækja.
Lausnin tengist beint við Microsoft Dataverse og aðra hluta Power Platform, sem gerir notendum kleift að nýta gagnagrunna, sjálfvirk ferli og Power BI skýrslur.
Að auki býður Power Pages upp á sveigjanlega hönnun, samþættingu við auðkenningarlausnir og nákvæma stýringu á aðgangi að efni eftir notendahópum, sem tryggir bæði öryggi og góða notendaupplifun.
Microsoft Power Pages er hluti af Power Platform fjölskyldunni. Þessi vettvangur gerir fyrirtækjum kleift að hraða stafrænivæðingu ferla, greina gögn og búa til sérsniðnar lausnir – án þess að þurfa mikla forritunarkunnáttu. Power Platform samanstendur af af þessum fimm vörum frá Microsoft.
Power Platform vinnustofa
Stafræn umbreyting með Power Platform opnar nýja möguleika fyrir fyrirtæki til að ná ótrúlegum árangri á skömmum tíma. Við bjóðum fyrirtækjum vinnustofu þar sem við kortleggjum tækifæri þeirra í sjálfvirknivæðingu, gagnadrifinni ákvarðanatöku og þróun sérsniðinna lausna. Vinnustofan veitir heildstæða sýn á hvernig hægt er að nýta tæknina til að auka skilvirkni í rekstri og efla verðmætasköpun.
Hefur þú áhuga á að kanna möguleikana sem Power Platform býður upp á fyrir þitt fyrirtæki? Hafðu samband og við finnum tíma sem hentar þér.
Hvernig lausn ertu að leita að?
Tilbúnar lausnir
Advania býður upp á tilbúnar lausnir í Power Platform sem geta hentað þínum þörfum. Með tilbúnum lausnum kemstu hraðar af stað í notkun á Power Platform.
Sérsniðnar lausnir
Stendurðu frammi fyrir einhverjum vandamálum í þínum rekstri sem þú þarft að leysa með snjallri nýtingu upplýsingatæknni. Mögulega eitthvað sem þú getur leyst með Power Apps?
Tölum saman
Viltu vita meira um Power Platform?
Sendu okkur fyrirspurn.