Okkar nálgun
Á vinnustofum nálgumst við verkefnið á þann máta að við komum til þín, ræðum við lykilaðila í fyrirtækinu, skilgreinum hvar möguleg tækifæri liggja og komum með ábendingar um næstu skef. Í því felst að skilgreina tilboð í vinnu við hönnun á lausnum, tilbúnum eða sérlausnum, ásamt innleiðingu þeirra.