Skoðum þín tækifæri

Við bjóðum upp á klukkutíma vinnustofu þar sem við setjumst niður með þér og skoðum hvar tækifæri liggja í þínum rekstri til umbóta á ferlum með tilbúnum eða sérsniðnum lausnum.

Hafa samband
Greining á umhverfi

Okkar nálgun

Á vinnustofum nálgumst við verkefnið á þann máta að við komum til þín, ræðum við lykilaðila í fyrirtækinu, skilgreinum hvar möguleg tækifæri liggja og komum með ábendingar um næstu skef. Í því felst að skilgreina tilboð í vinnu við hönnun á lausnum, tilbúnum eða sérlausnum, ásamt innleiðingu þeirra.

Spjöllum saman
Viltu vita meira?

Vinnustofur

Viltu vita meira um vinnustofurnar okkar? Skráðu þig hér og við höfum samband með ítarlegri upplýsingar ásamt næstu skrefum í átt að stafrænni framtíð.