Fréttir
17.05.2021
Dynamics 365 hópur Advania hefur að undanförnu unnið með Eimskip að nýjum þjónustuvef fyrir TVG Zimsen. Á vefnum geta viðskiptavinir skráð sendingar og fylgst með afhendingu þeirra. Í verkefninu er það nýjasta úr Microsoft-fjölskyldunni nýtt með öflugum hætti.